Fermingardagar Blómavals í Skútuvogi

30. janúar - 15. febrúar

Á Fermingardögum færðu allt fyrir ferminguna með 30% afslætti og má nefna sem dæmi skrautskrifuð kerti, áritaðar servíettur, sálmabækur og heillaóskabækur, ásamt blómum og skreytingarefni í miklu úrvali. Helgina 30.-31. janúar hefjast Fermingardagar Blómavals í Skútuvogi og í vefverslun blomaval.is þar sem Blómaval ásamt samstarfsaðilum sýna spennandi vörur og þjónustu fyrir fermingardaginn. Fylgstu með Blómavali á Facebook og Instagram en þar munum við vera dugleg að sýna frá Fermingardögum og allt það sem samstarfsaðilar okkar eru að kynna. 

30% afsláttur

Af öllum vörum sem þú þarft fyrir ferminguna

Gildir 30. janúar - 15. febrúar í verslunum okkar um land allt og vefverslun, blomaval.is

Skoðaðu fermingarvörurnar í vefverslun hér

ALLT FYRIR FERMINGUNA Í BLÓMAVALI

Áletrun á servíettur og kerti

Borðskreytingar

Blómaskreytingar

Merktar sálmabækur og heillaóskabækur

Fermingarleikur Blómavals 

Allir sem versla árituð kerti, sálmabækur eða servíettur á Fermingardögum, í verslun eða í vefverslun fara sjálfkrafa í lukkupott Blómavals og geta unnið glæsilega vinninga: 

Rafhlaupahjól - HUE snjallýsingu í herbergið - Remington sléttujárn - Remington rakvél og fleira!

Glaðningur fylgir öllum pöntunum á fermingarvörum

Samstarfsaðilar Blómavals á fermingardögum

Allir sem versla fyrir ferminguna í Blómavali fá tilboðskort sem gildir hjá samstarfsaðilum okkar: 

Múlakaffi - Gallerý 17 - Rent a Party - Sætar syndir - Selfie.is - Veislan - Flash tískuverslun - Kransakökunámskeið Blómavals og margt fleira.

Kransakökunámskeið vefnámskeið Blómavals

 
Halldór Kr Sigurðsson bakari og konditor kynnir kransakökunámskeið Blómavals.
Bakaðu þína eigin 40 manna kransaköku undir handleiðslu sérfræðings á aðeins 8.990 kr. (allt innifalið)
 
 
Skáðu þig hér á Tix.is