- Nánari upplýsingar
Álgróðurhús 7 m²
Þetta álgróðurhús sameinar vandaðan efnivið og glæsilega hönnun í einu traustu og notadrjúgu rými. Álgrindin veitir stöðugleika og styrk á meðan hert öryggisgler tryggir bæði birtu og öryggi.
Hentar einstaklega vel í minni görðum þar sem pláss nýtist til fulls en þarf einnig að veita notandanum næði og rými til ræktunar eða afslöppunar.
RAL-litavalið gerir þér kleift að aðlaga útlit hússins að umhverfinu og stíl lóðarinnar.
Frábær viðbót við garðinn sem skapar notalegt rými allt árið um kring – til afnota bæði sem gróðurhús og garðstofa.
- Sterk álgrind og hert öryggisgler
- 7 m² rými – hentugt fyrir minni garða
- Glæsileg og vönduð hönnun
- Notkun sem gróðurhús og/eða garðstofa
- RAL-litaval í boði