- Nánari upplýsingar
Sería grýlukerti 76 LED – 2,5 m hlýtt hvítt
Vörunúmer: 10161617
Falleg grýlukertasería með 76 hlýjum hvítum LED perum á 2,5 metra streng. Hentar einstaklega vel á gluggakarma, svalir, skúrþök eða sem viðbót við stærri skreytingar. Gefur hlýja og skemmtilega birtu sem skapar notalega jólastemningu.
Helstu eiginleikar
- 76 LED perur á 2,5 metra lengd
- Hlýtt hvítt ljós (warm white)
- Grýlukertaútlit – styttri og lengri festar sem mynda fallega ásýnd
- Hentar vel í minni svæði eða sem uppfylling með lengri seríum
- Auðveld í uppsetningu
Upplýsingar
- Lengd: 2,5 metrar
- Fjöldi pera: 76 LED
- Litur ljósa: Hlýtt hvítt
- Gerð: Grýlukertasería