- Nánari upplýsingar
Sería Cluster 100 LED – hlý hvít
Falleg cluster-sería með 100 hlýjum hvítum LED ljósum sem skapa notalega og milda hátíðarstemningu. Serían er rafhlöðuknúin og hægt að nota bæði inni og úti.
Helstu eiginleikar
- 100 hlý hvít LED ljós á þéttum cluster-streng
- Mjúk og hlý birtugjöf fyrir notalega stemningu
- Rafhlöðuknúið – engin innstunga nauðsynleg
- 8 ljósastillingar með minni
- 6 klst tímastillir (kviknar 6 klst, slokknar 18 klst)
- Hentar bæði fyrir inni- og útinotkun
- IP44 rakavörn
- Lítil orkunotkun og löng ending
Upplýsingar
- Vörunúmer: 14603680
- Litur ljósa: Hlý hvít
- Fjöldi pera: 100 LED
- Lengd: ca. 100 cm (cluster útgreinar)
- Orkugjafi: Rafhlöður