Ókeypis námskeiđ međ Ţórunni Högna

Lćrđu ađ gefa gömlu húsgagni nýtt líf međ Ţórunni Högna.
Ţórunn Högnadóttir ásamt sérfrćđingum Húsasmiđjunnar fara yfir hvernig má á auđveldan hátt gera upp gömul húsgögn og ađra hluti á heimilinu og gefa ţeim nýtt líf. Ţórunn mun m.a. sýna hvernig má taka borđ og stól, vasa, kertastjaka og ađra hluti á heimilinu í gegn á einfaldan hátt. Ţá verđur einnig fariđ yfir val á réttu efnunum til verksins.

Námskeiđ verđa haldin í verslun Húsasmiđjunnar í Skútuvogi.

Ţökkum frábćrar viđtökur - uppbókađ er á öll fjögur námskeiđin!

Mánudagurinn 31.mars 2014 / kl. 19:00 - 21:00 / Skútuvogur / Fullbókađ!
Ţriđjudagurinn 1.apríl 2014 / kl. 19:00 - 21:00 / Skútuvogur / Fullbókađ!

Ţriđjudagurinn 8.apríl 2014 / kl. 19:00 - 21:00 / Skútuvogur / Fullbókađ!
Miđvikudagurinn 9.apríl 2014 / kl. 19:00 - 21:00 / Skútuvogur / Fullbókađ!

Ađgangur er ókeypis en skráning er nauđsynleg – takmarkađ sćtaframbođ.

Hámarksfjöldi á hvert námskeiđ: 25 manns

Sími 525 3000, thjonustuver@husasmidjan.is