Kauplán - Vaxtalaus Lán

KAUPLÁN HÚSASMIĐJUNNAR
– VAXTALAUST LÁN VIĐ KAUP Á VÖRUM Í HÚSASMIĐJUNNI

Húsasmiđjan býđur upp á Kauplán, vaxtalaust lán, sem gildir viđ kaup á öllum vörum í Húsasmiđjunni í samstarfi viđ Borgun.

Bođiđ er upp á vaxtalausa greiđsludreifingu í allt ađ 12 mánuđi á Visa eđa Mastercard kreditkort.

Viđskiptavinir greiđa enga vexti af Kauplánum Húsasmiđjunnar og ađeins 3,5% lántökugjald og 340 kr greiđslugjald af hverri afborgun.

Nýttu ţér vaxtalaust Kauplán Húsasmiđjunnar ţegar ţú ţarft ađ endurnýja, breyta og bćta!

Kauplán Húsasmiđjunnar – hagkvćm greiđsludreifing:
- Hćgt er ađ skipta greiđslum í 2– 12 mánuđi.
- Fyrsti gjalddagi er 30 dögum eftir kaup.
- Ţú greiđir enga vexti
- Ţú greiđir einungis 3,5% lántökugjald af upphćđinni og 340 kr. greiđslugjald viđ hvern gjalddaga.
- Ţú ţarft ađ hafa kreditkort frá VISA eđa Mastercard ţar sem um vaxtalausar rađgreiđslur er ađ rćđa.
- Ţú getur tekiđ lán fyrir hluta af upphćđinni ef óskađ er og stađgreiđa mismun.
- Ekki er hćgt ađ nota fyrirfram greidd kort né American Express.

Hámark vaxtalausra Kauplána:
- 18-24 ára kr. 350.000, 3 lán ađ hámarki.
- 25-35 ára kr. 600.000, 3 lán ađ hámarki.
- 36-70 ára kr. 800.000, 4 lán ađ hámarki.
-70+ kr. 550.000, 3 lán ađ hámarki.

Ţađ er einfalt ađ fá Kauplán Húsasmiđjunnar:
- Ţú einfaldlega kemur í verslanir Húsasmiđjunnar og gengur frá lántöku á ţjónustuborđi eđa viđ kassa viđ kaup á vöru.

Skilmálar Kauplána Húsasmiđjunnar:
- Ađ lántaki sé međ lögheimili á Íslandi.
- Ađ lántaki hafi kreditkort frá VISA eđa Mastercard útgefiđ á Íslandi.
- Ađ lántaki fái samţykki frá Borgun.
- Ađ lántaki lántaki skrifi sjálfur undir lánasamning, umbođ fyrir ţriđja ađila eru ekki leyfđ.

Sími 525 3000, thjonustuver@husasmidjan.is